7.6.2007 | 23:23
Loksins - loksins
Loksins eigir maður möguleika að losana við allar rafmagnssnúrur úr tölvunni. Hugsið ykkur allt knippið bakvið tölvuna. Þessir vísindamenn eiga að fá Nóbelsverlaunin. Alla vega er þetta fyrsta tilnefningin.
![]() |
Þráðlaust rafmagn er staðreynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
Athugasemdir
Ég óttast þó að þetta hafi einhverjar aukaverkanir.
Ég get ekki hugsað mér að labba innan um svífandi rafmagn. Nóg er af öðrum hættulegum bylgjum í loftinu.
Það þarf allavega að hafa fyrir því að sannfæra mig um þetta
Rúnar Birgir Gíslason, 8.6.2007 kl. 07:39
Engar áhyggjur, bylgjurnar af þessu eru jafn "hættulegar" og þær sem eru sendar út þegar þú gengur gegnum sjálfopnanlegar dyr í Kringlunni.
Kristján Hrannar Pálsson (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.