7.6.2007 | 23:23
Loksins - loksins
Loksins eigir maður möguleika að losana við allar rafmagnssnúrur úr tölvunni. Hugsið ykkur allt knippið bakvið tölvuna. Þessir vísindamenn eiga að fá Nóbelsverlaunin. Alla vega er þetta fyrsta tilnefningin.
Þráðlaust rafmagn er staðreynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
Athugasemdir
Ég óttast þó að þetta hafi einhverjar aukaverkanir.
Ég get ekki hugsað mér að labba innan um svífandi rafmagn. Nóg er af öðrum hættulegum bylgjum í loftinu.
Það þarf allavega að hafa fyrir því að sannfæra mig um þetta
Rúnar Birgir Gíslason, 8.6.2007 kl. 07:39
Engar áhyggjur, bylgjurnar af þessu eru jafn "hættulegar" og þær sem eru sendar út þegar þú gengur gegnum sjálfopnanlegar dyr í Kringlunni.
Kristján Hrannar Pálsson (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.