28.6.2007 | 22:11
Öxarárfoss og blágresið blíða
Set þessa mynd inn til að minna ykkur á hvað það er fallegt a Þingvöllum núna. Tók þessa mynd 24. júní 2007 á Jónsmessunni. Eins og sjá má þá er undur þar í hverjum stein og kærleiksríku vatni.
Gleymið ekki Blágresinu sem sefur við klettaveginn. Munið að þetta er heilög jörð.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Ljóð, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Athugasemdir
Jamm...það er fallegt á Íslandi Falleg og friðsæl myndin þín af Öxarárfossi.
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.6.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.