1.7.2007 | 22:54
Fugla ljósmyndir á flicker - augnakonfekt
Hef á liðnum áratugum tekið mikið af myndum, sem ég er aðeins farinn að setja inna á flicker. Hér er slóðin og vonandi virkar þetta hjá mér.
http://www.flickr.com/photos/88313678@N00/show/
Rakst á frábæra fuglamyndasíðu http://www.flickr.com/photos/khosla/
Vona að þið hafið gaman af þessu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Ljóð, Menning og listir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 2.7.2007 kl. 23:15 | Facebook
Athugasemdir
Fínar myndir hjá þér.
Sonur minn er mikill áhugamaður um ljósmyndun og er reyndar að fara í nám í því fagi haust. Hann hefur m.a. myndað fugla. Hér eru hans FUGLA myndir.
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.7.2007 kl. 22:59
Þetta eru flott slóð á fuglamyndir. Búin að skoða töluvert. Ég mun setja inn hjá mér fleiri fuglalinka þegar ég hef tíma.
Marinó Már Marinósson, 1.7.2007 kl. 23:20
Takk Ólafur og líka Rúna. Mikið er gaman að skoða þetta.
Læt fljóta með til gamans það sem ég er að hlusta á núna þessa stundina, gítarinn hérna er snilld
http://youtube.com/watch?v=k5JkHBC5lDsMarta B Helgadóttir, 2.7.2007 kl. 01:00
... og annar uppáhalds snillingur
http://youtube.com/watch?v=VRsJlAJvOSM&mode=related&search=Marta B Helgadóttir, 2.7.2007 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.