17.8.2007 | 19:06
Ánægjulegt að Skipulagsráð Reykjavíkurborgar veiti viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum
Það er ánægju efni að skipulagsráð Reykjavíkurborgar veiti viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum. Dálítið annað en eilífar fréttir af leyfum til að rífa niður gömul hús, eins og nú síðast við Laugaveginn. Vonandi eru þetta varanleg sinnaskipti eða hvað haldið þið ?
Viðurkenningar veittar fyrir lóðafrágang og endurbætur á eldri húsum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.