Friðvænlegur heimur í flugvélum ?

Hérna um árið þegar Rússarnir voru hér upp á hvern dag með sprengjuflugvélar varð þetta ljóð til.

 

Friðvænlegur heimur

Á Atlashafsálum atgeira brýna

áhangendur stríða að skapa frið

gráir fyrir járnum gapa og rýna

grandalausir menn sér biðja grið.

 

      Ólafur H. Einarsson 1975 - '80

 

Blessaðir kallarnir eru byrjaðir aftur.


mbl.is Rússneskar vélar í íslenskri lofthelgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband