25.8.2007 | 22:53
Fallegasta sveit landsins
Það þarf engan að undra enda er þetta fallegasta sveit landsins. Ég á margar góða minningar þaðan. Gabríela Kafka við kvikmyndagerð í Vatnsdal við tökur á Vatnsdælasögu skv. fréttinni á mbl.is.
Séð frá Másstöðum.
Álkugil. Vegurinn á myndinni liggur fram á Grímstunguheiði.
Vatndalshólar.
Vatnsdalsáin liðast áfram skammt frá Hofi.
Ég held að myndirnar tali sýnu máli.
Enn kemur einhver einn
allir þekkja róminn
friðarengill hjarta hreinn
Húnvetninga sóminn.
Þekki ekki höfund ( gæti verið Björn Blöndal )
Kvikmyndað í Vatnsdalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Ljóð, Menning og listir | Breytt 1.9.2007 kl. 10:19 | Facebook
Athugasemdir
Falleg sveit. Flottar myndir.
Marinó Már Marinósson, 25.8.2007 kl. 22:59
Sá fyrirsögnina og hugsaði, er Óli að fara að skrifa um Skagafjörð.
Rúnar Birgir Gíslason, 26.8.2007 kl. 08:17
Frábærlega fallegar og friðsælar myndir.
Rúna Guðfinnsdóttir, 27.8.2007 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.