1.1.2008 | 21:18
Gleđilegt nýtt ár
Gleđilegt nýtt ár !
Óska ţeim er lesa bloggsíđu mína og bloggvinum árs og friđar. Lćt međ ljósmyndir frá áramótum.
Einnig hér fylgir gamalt ljóđ um áramótin, frá mér sem ég gerđi um ármótin 1975-76.
Áramótakveđja
Árs og friđar árna ég
árin heilla líđa
veraldarinnar vandratađ fé
vegsemda erfitt ađ bíđa.
Trú og tilbeiđsla göfgi ţig
tárin gullnu dvína
ţá er ţroski eflist viđ
ţrautir hverfa og pína.
Lifđu svo lengi og vel
láttu andann vaxa
bróđurhug já brćđraţel
bćti allar heimsins axa.
Ólafur H. Einarsson 1975
Skotiđ í rokinu
Álfar áttu líka sín áramót.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Dćgurmál, Ljóđ | Breytt 2.1.2008 kl. 11:50 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta.
Óska ţér og ţínum gleđilegs nýs árs. Takk fyrir gamla áriđ.
Marta B Helgadóttir, 1.1.2008 kl. 21:57
Flottar myndir.
Gleđilegt ár!
Rúna Guđfinnsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:00
Gott ár vonandi í vćndum, hvađ varđar laugaveginn. Ljóđiđ gott, og ótrúlega gamalt. Nýárssólin skartar fallega í dag, Reykjanesfjallgarđurinn fagurblár međ sígandi sól sunnan viđ. En hvađ skyldi Nýárssólin bođa, skyldi hún bođa friđ á jörđ???
Sólveig Hannesdóttir, 5.1.2008 kl. 15:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.