3.3.2008 | 17:34
Meira af fuglum og mönnum í góđa veđrinu
Fuglar og menn í blíđunni á laugardaginn viđ tjörnina. Eins og voriđ vćri ađ bođa komu sína. Hver veit ?
Viđ Austurvöll.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Athugasemdir
Svanurinn er alltaf tignarlegur og myndast vel. Flott mynd.
Rúna Guđfinnsdóttir, 3.3.2008 kl. 18:41
Ótrúlegar myndir hjá ţér ofansveitarmađur, en ég held ađ voriđ sé ađeins fjćr okkur en fuglarnir segja okkur núna, ég held endilega ađ vćntanlegt sé smáhret, og ţađ hart, en svo má aftur sjá til. En ég tek undir ţađ ađ fuglarnir eru óvenju kátir núna, getur veriđ ađ ţeir séu bara ađ ţakka fyrir sig? Ţađ er fyrir mat ţann er ţeir hafa fengiđ?
Sólveig Hannesdóttir, 6.3.2008 kl. 23:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.