12.3.2008 | 22:55
Vormyndir gegn vonbrigđum um skattpíningu stjórnvalda á láglaunafólk
Vormyndir gegn vonbrigđum um skattpíningu stjórnvalda á láglaunafólk, er eiginlega eina sem ég get hugsađ mér á ţessari stundu eftir opinberun OECD á skattpíningarstefnu sjálfstćđisflokksins og framsóknarflokksins árin 2000 - 2006. Reyndar vissi ţetta allt láglaunafólk af sköttunum sem ţađ var ađ greiđa, en međ ţessa lygi voru ţessir flokkar kosnir áfram í forystu í landsmálum. En síđar um ţađ. Hér eru nokkrar myndir til ađ lyfta sér upp frá lygi stjórnmálanna.
Takiđ eftir bruminu á trjánum.
Hvar sér mađur svona skraut í samtímanum ?
Falleg birta.
Sjáiđ glervirkiđ sem er veriđ ađ byggja í bakgrunninn. Ţessi arkitektúr á varla heima í ţessu umhverfi.
Loks Austurstrćti í amstri dagsins. Ţessa alls er hćgt ađ njóta án ţess ađ verđa skattlagđur međ ţví einu ađ skreppa í miđbćinn. Njótiđ heil.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir ţessar ćđislegu og hlýlegu myndir
Hver og einn er blindur í sinni trú!
Rúna Guđfinnsdóttir, 12.3.2008 kl. 23:11
Flottar, vorlegar myndir
Hlakka til ađ fá pistilinn um OECD skýrsluna.
Sigrún Jónsdóttir, 12.3.2008 kl. 23:50
Besta leiđin, til jákvćđni. Svo kemur vor, eiginlega eru ţetta vormyndir. Auđvitađ eitt kuldakast, en hvađ er ţađ, í baráttu veturs viđ vor?
Sólveig Hannesdóttir, 13.3.2008 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.