17. júní eins og hann var hér fyrr á árum

AUT_0275 

Nú er 17. júní ađ renna upp og lýđveldiđ 63 ára gamalt.  Međ fyrstu minningum mínum um ţennan dag er 10 ára afmćli lýđveldisins 1954.  Ég tengi ţađ viđ nýtt skip í höfninni í Reykjavík.  Minningin er líka meitluđ ţví, hvađ 10 ára afćli vćri stórt afmćli í huga mínum;  ţar sem ég var 6 ára gamall.  Eins fann ég hjá foreldrum mínum eftirvćntingu sem tengdist ţessu fyrsta stóra afmćli Íslands.  Vissulega var  ţetta stór afmćli, sérstaklega hjá ţeirri kynslóđ sem mundi eftir atburđunum sem leiddu til sjálfstćđis okkar.  Alltaf var flaggađ heima á ţessum degi, íslenski fáninn reigđi sig til himins í Ţingholtsstrćtinu og ţađ var alltaf eftirvćnting ţegar afi flaggađi ţennan dag.  En ekki síđur voru ţađ tjöldin í Lćkjargötu sem áttu hugann og blöđrurnar.  Ómurinn af mannfjöldanum sem barst heim allan daginn og gestir sem kom í kaffi heima.  Ţetta var kaffihús fyrir alla ćttina, ţađ var mikiđ ađ gera ađ upparta gesti og mamma eins og ćvinlega leisti ţađ međ prýđi.  Nú seinni ár er  ţađ helst karlakórarnir sem sitja í minningunni um kvöldskemmtunina á Arnarhóli.  Kraftmiklir kórar sem sungu ćttjarđarljóđ innblásin ţjóđernislegum rembingi.  Örfá leikatriđ og söngur ţess tíma stjarna, ef stjörnur voru til á ţessum árum; nema ţá helst KK sextett.

Ljóđiđ um 17. júní samdi ég áriđ 1974 og sleppi ţví nú út í lífiđ.  Vonandi vekur ţađ minningar um ánćgjulegan ţjóđhátíđardag sem ţiđ hafiđ lifađ.  Stundir t.d. međ foreldrum, ţeim sem viđ elskum og unnum mest.

 

17. júní

 

 

Í ţá daga ţegar ungur ég var

ţótti 17. júní bestur

fólk flykktist á götur, flöggin bar

framtíđin var vor gestur.

 

Ţá laust gleiđ í barnsins brosi

blöđrur tóku á sig dýrlingsbrag

tjöldin sviptust trođfull af trosi

tjaldađ var vissulega ţann dag.

 

Gjallarhornin glöddust af barna ómum

gleđin tignuđ af öllum var

látist - sungiđ lágum tónum

lífsgleđin af öllu bar.

 

Svona leiđ barnsins lengsti dagur

leikiđ og hlaupiđ Biskupstúninu á

Arnarhólinn aldrei jafn fagur

alla liti var ţar ađ sjá.

 

En miđbćrinn er meira og stćrra

margar ţúsundir fólks hann  tók

KK sextett kyrjađi hćrra

er kroppa um leiđ til skók.

 

Og stúdentar straujađir og lćrđi

spókuđu sig smóking í

margir voru margoft fćrđir

Menntaskólann inni í.

 

Um síđir söngluđu einir kjafta

og sćtir ástarfuglar í hóp

tónar hamingju tendruđu jafnvel fyllirafta

teygađa í gegnum veiga og meyja óp.

 

Svo hvarf hver til síns heiman

hugurinn međ deginum dvaldi

en lítil hjörtu létu sig dreyma

um lífsgleđina er svefninn náđi ţeirra valdi.

 

Ó ţjóđ sem ţekkir ekki ţjóđhátíđardag

ţrautir hljóta ţegnar ţínir ađ líđa

viđ íslendingar sem eigum ljóđ og lag

sannarlega lengi máttum bíđa.

                       

                          Ólafur H. Einarsson 1974.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Flottar vísur hjá ţér Ólafur, hef alltaf haldiđ upp á 17. júní, man svo vel eftir honum 1974, fór ţá í fyrsta skifti til Reykjavíkur, sveitastrákur úr Ađaldalnum fermingaráriđ mitt og var hjá föđurbróđur mínum í hálfan mánuđ og var á Selfossi á ţjóđhátíđardaginn á mikilli skemmtun.

Hallgrímur Óli Helgason, 17.6.2007 kl. 00:59

2 Smámynd: Daníel Óli Ólafsson

Unađslegt Blogg ég kommenta hér frá danmörku.  Hamborgarahryggs át eftir smá... Sé ţig..

Daníel Óli Ólafsson, 17.6.2007 kl. 16:49

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

17. júní. Ţađ var alltaf stór dagur hér viđ ströndina. Man ţó sennilega allra best eftir 17. júní ţegar Ómar Ragnarsson skemmti á svölum Barnaskólans.  Svo hef ég veriđ TVISVAR SINNUM fjallkonan!  Alltaf gaman ađ lesa vísurnar ţínar Ólafur.

Rúna Guđfinnsdóttir, 19.6.2007 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband