Árţúsundamót og Lögberg á Ţingvöllum

HPIM0366 

Ţar sem ég hef nokkuđ fjallađ um Ţingvelli ađ undanförnu er ekki úr vegi ađ láta hér inn ljóđ frá mér sem ég samdi í byrjun ársins 2000.  Árţúsundamótin voru ţá eđa ekki ţá, ćtla mér ekki ađ rifja upp ţá deilu.  Ţetta er aldamótaljóđiđ mitt og uppgjör viđ gengna tíđ.

 

 

    Árţúsundamót 2000

 

Liđin er öld ljósa og tölvunnar

loks eru hjörtun tćmd

biđ ég öllum blessun ölvar                                

brátt er vor tunga rćnd,

gengin er gleđi og stríđa

gnyđ fer tímans Hrímey                                    

vaki allra gnćgđ, vont ţá líđa

völur mikli viđ himnanna fley.

 

Reiđir hver hönd rétti ađ lifa

ríklyndur en gáfu efinn                                      

lögin sem land vort hrjóstrugt skrifa

löghlýđni skal ei efa gefin,

spyrja má ţá skammrar vorar ćfi

skálmöld er vor gengin tíđ

voru morđ og vígöld okkar hćfi

viskan ein, hvađ batt ţessi stríđ ?

 

Nóg hafa líka masađ og talađ

niđjar okkar á ţessari öld

orđ ţeirra hafa orđgnótt malađ

orđumprýddir sem fara međ völd,

hin góđi hógvćri mađur

helg er ţín stund og fas

liđin er öld og ljósmiđla glađur

lokar tćkiđ fyrir heimsins ţras.

 

Hollt er ei vort heimsins fćđi

héđan fara vor aldarhvörf

mikilvćg er vor menntun og klćđi

morgunverkin viđ árţúsunda störf

ţví Lögberg er, sem ljóđsiđ glćđi

löng er ţessi ganga í heimi,

nýrri skal öld međ náttúrućđi

nyrsta land ţađ um dreymi.

 

Lýđrćđiđ enn sína löngu göngu

leiđi tímann fram á braut

ţar sem hjarta vort og tími ţraut.

                                   

                         Ólafur H. Einarsson 2. jan. 2000.

 

ölvar: gćtin viđ vini sína   gnyđ: mögla   Hrímey: Ísland   ríklyndur: stórhuga


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Leit viđ og naut lestursins.

Marta B Helgadóttir, 23.7.2007 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband