Nú skil ég blómin

HPIM0130Nú skil ég blómin er heiti á ljóđi sem ég samdi 1998.  Ekki man ég sérstaklega hvađ var tilefni ţessa ljóđs.  Međ árunum verđa ţessir vinir mans, sem lifađ hafa langan aldur á vel geymdum blöđum fámálir og hógvćrir.  Dálítiđ feimin viđ veröldina.  Haldin eins konar félagsfćlni.  En nú er mál ađ linni og ţessi vćngjađi vinur minn fari út í lífiđ.

 

Nú skil ég blómin

 

 

Nú skil ég blómin

urđ ţeirra og grjót

nú skil ég fjöllin

fegurđ ţeirra og mót

nú skil ég náinn

í frera grafinn völlinn.

Nú skil ég lifađ líf

lesti og gleđi tal

nú skil ég innstu ţrá

og ilm í fjalla sal

nú skil ég

                hve skammt er lifađ

og ljóđin fáu

                sem ég hef skrifađ.

              

 Ólafur H. Einarsson 1998.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Yndislegt ţetta ljóđ.

Marta B Helgadóttir, 29.6.2007 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband